spot_img
HomeFréttirLarry Joe Bird á afmæli í dag

Larry Joe Bird á afmæli í dag

Larry Bird eða Larry Legend eins og hann er kallaður (á vel við)  heldur uppá afmælið sitt í dag en kallinn slær nú í 59 vetra. Larry þarf ekki að kynna fyrir neinum!  Bird sá um að halda áfram þeirri gríðarlegu vinningshefð í Boston og engin hefur náð að leika eftir það sem hann gerði.  Þá er talað um frekar hægan stóran leikmann sem varla gat hoppað.  Við hæfi að kíkja á nokkrar klippur af Larry Bird í tilefni dagsins.  Þrátt fyrir að tónlistin í seinna myndbandinu sé kannski ekki við hæfi þá bætir myndefnið það upp svo um munar. 

Ferill Bird: 

3x NBA Meistari –  2x NBA Finals MVP  –  3x NBA MVP –  12x Í All Star leiknum  –  1998 Þjálfari ársins  

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -