spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLangar til að vinna titil með Stjörnunni

Langar til að vinna titil með Stjörnunni

Stjarnan lagði Grindavík með minnsta mun mögulegum í Smáranum í kvöld í öðrum leik undanúrslita Bónus deildar karla, 99-100.

Stjarnan því komnir með 2-0 forystu í einvíginu og geta tryggt sæti sitt í úrslitum með sigri í næsta leik.

Tölfræði leiks

Víkurfréttir ræddu við Hlyn Bæringsson leikmann Stjörnunnar eftir leik í Smáranum.

Viðtal upphaflega birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -