Fimm yngri landslið munu koma til æfinga í febrúar. Eru það U15 ára og U16 ára stúlkna og drengja sem og U18 ára lið drengja. Hér fyrir neðan má sjá landsliðshópa undir 15 ára drengja og stúlkna.
U15 Stúlkna
Dagný Lind Stefánsdóttir | Ármann |
Eva Bryndís Ingadóttir | Haukar |
Hildur E. Kristinsdóttir | Haukar |
Björk Karlsdóttir | Keflavík |
Kamilla Nótt Bergsveinsdóttir | Keflavík |
Harpa Rós Ívarsdóttir | Njarðvík |
Rún Sveinbjörnsdóttir | Valur |
Valdís Helga Alexandersdóttir | Snæfell |
Ásta Bryndís Ágústsdóttir | KR |
Eva Ingibjörg Óladóttir | Stjarnan |
Ava Sigurdsson | USA |
Dagbjört Dóra Kristmannsdóttir | Njarðvík |
Lísbet Lóa Sigfúsdóttir | Keflavík |
Heiðrún Lind Sævarsdóttir | Keflavík |
Elva Björg Ragnarsdóttir | Keflavík |
Telma Lind Hákonardóttir | Keflavík |
Sigríður Svanhvít Magnúsdóttir | Selfoss |
Oddný Hulda Einarsdóttir | Keflavík |
Sigríður Ása Ágústsdóttir | Ármann |
Ásdís Birta Jónsdóttir | Haukar |
Þjálfari: Hákon Hjartarson
Aðstoðarþjálfarar: Bruno Richotti og Eygló Alexandersdóttir.
U15 Drengja
Anton Karl Óskarsson | USA |
Ármann Tumi Bjarkason | Thor Ak |
Arnar Freyr Elvarsson | Keflavik |
Árni Atlason | Breidablik |
Aron Guðmundsson | Breidablik |
Atli Freyr Haraldsson Katrínarson | Valur |
Baltasar Torfi Hlynsson | Stjarnan |
Bartosz Porzezinski | Keflavik |
Birnir Snær Heiðarsson | Vestri |
Björn August Björnsson Schmitz | Stjarnan |
Davíð Breki Antonsson | Keflavik |
Emil Már Bergsson | Armann |
Gústaf Emil Egilsson | Breidablik |
Hlynur Ingi Finnsson | Sindri |
Hrafnkell Blær Sölvason | Keflavik |
Jón Breki Sigurðarson | Stjarnan |
Kormákur Nói Jack | Stjarnan |
Kristinn Sturluson | Stjarnan |
Leó Birgisson | Skallagrimur |
Marinó Freyr Ómarsson | Stjarnan |
Pétur Magnús Sigurðsson | Valur |
Sigurður Karl Guðnason | Keflavik |
Sindri Logason | Haukar |
Úlfur Týr Ágústsson | Stjarnan |
Steinar Grétarsson | Haukar |
Þjálfari: Dino Stipcic
Aðstoðarþjálfarar: Ögmundur Árni Sveinsson og Aron Páll Hauksson.