09:14:28
Kobe Bryant og félagar í LA Lakers höfðu betur gegn LeBron James og Cleveland Cavaliers í uppgjöri efstu liðanna í Austur- og Vesturdeild NBA sem fram fór í nótt. Kobe fór úr lið á fingri í upphafi leiks en lét það ekki fá og með fulltingi liðsfélaga hans varð öruggur sigur staðreynd.
Á meðan hélt Boston áfram endurreisn sinni, nú með sigri á Phoensix Suns, sem er fimmti sigurleikur þeirra í röð, en að vísu sá fyrsti gegn liði sem er með yfir helmings sigurhlutfall.
Sjö leikja sigurganga Phildadelphia var stöðvuð af Dallas, Houston lagði Denver í spennandi risaslag í Vesturdeildinni og loks mátti geta þess að Greg Oden átti stórleik í sigri Portland á Milwaukee .
Úrslit hér að neðan…
Dallas 95
Philadelphia 93
Chicago 98
New York 102
San Antonio 86
Charlotte 84
Toronto 84
Atlanta 87
Denver 113
Houston 115
Indiana 100
New Orleans 103
Minnesota 94
LA Clippers 86
Washington 98
Golden State 119
Detroit 87
Memphis 79
Phoenix 87
Boston 104
Milwaukee 85
Portland 102
Cleveland 88
LA Lakers 105
ÞJ