Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.
Í Golden 1 höllinni í Sacramento lágu heimamenn í Kings fyrir Los Angeles Lakers, 115-94. Eftir leikinn eru Lakers í 4. sæti Vesturstrandarinnar með 63% sigurhlutfall á meðan að Kings eru í 11. sæti sömu deildar með 45% sigurhlutfall.
Atkvæðamestur fyrir heimamenn í leiknum var framherjinn Harrison Barnes með 26 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar. Fyrir meistarana frá Los Angeles var það Kyle Kuzma sem dró vagninn með 30 stigum og 5 fráköstum.
Það helsta úr leik Lakers og Kings:
NBA:
Golden State Warriors 77 – 130 Toronto Raptors
Houston 102 – 118 Rockets Boston Celtics
Dallas Mavericks 99 – 120 New York Knicks
Minnesota Timberwolves 108 – 120 Memphis Grizzlies
Charlotte Hornets 114 – 97 Indiana Pacers
Atlanta Hawks 126 – 103 New Orleans Pelicans
Chicago Bulls 106 – 113 Utah Jazz
Oklahoma City Thunder 103 – 140 Phoenix Suns
Los Angeles Lakers 115 – 94 Sacramento Kings
Milwaukee Bucks 127 – 109 Portland Trail Blazers
- ESPN spilarinn mun sýna 67 leiki beint í Marsfárinu, þar með talið Final Four og úrslitaleikinn
- Mánuðirinn kostar aðeins 1549 kr.
- Marsfárið er frá 18. Mars til 5. Apríl og þú getur stillt inn með því að gerast áskrifandi hér https://bit.ly/ESPNKarfan
- Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil
- Spilarinn er aðeins til með ensku viðmóti
- Skilmálar gilda