spot_img
HomeFréttirKvöldstund í Crailsheim: Merlins meistarar

Kvöldstund í Crailsheim: Merlins meistarar

15:29
{mosimage}

Karfan.is lét sig ekki vanta um helgina þegar Jóhann Árni Ólafsson og félagar í Proveo Merlins urðu meistarar í þýsku Pro B deildinni. Þetta þýðir að Merlins leika í Pro A deildinni á næstu leiktíð en það er næstefsta deild í Þýskalandi.

Jóhann Árni átti góðan fyrsta vetur í atvinnumennsku en hann vann sig fljótt inn í byrjunarlið Merlins og hélt sæti sínu út veturinn. Í síðasta leiknum gegn Hannover Tigers á laugardag var Jóhann með 13 stig og 4 stoðsendingar í leik sem Merlins unnu naumlega 78-75. Við tóku svo heljarinnar fagnaðarlæti á heimavelli Merlins þar sem fólk dansaði og söng undir morgun.

Jón Björn Ólafsson (nonni@karfan.is) tók meðfylgjandi myndir í sveitabænum Crailsheim um helgina en hann kallast víst sveitabær á þýska vísu. Bæjarstæði með 40.000 íbúa yrði víst kallað eitthvað annað en sveitabær hér á Íslandi.

nonni@karfan.is 

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

Fréttir
- Auglýsing -