spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Kristinn: Þurfum að halda áfram að tengja saman útileiki

Kristinn: Þurfum að halda áfram að tengja saman útileiki

Ísland lagði Ítalíu í Reggio Emilia í kvöld í fjórða leik sínum í undankeppni EuroBasket 2025, 74-81. Eftir leikinn er Ísland með tvo sigra og tvö töp í undankeppninni.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kristinn Pálsson eftir að leik lauk í Palabigi höllinni í Reggio Emilia. Kristinn var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins í kvöld með 22 stig í aðeins 7 skotum af vellinum, en það var aðeins eitt skot sem hann klikkaði í öllum leiknum.

Fréttir
- Auglýsing -