spot_img
HomeFréttirKR vann á Ásvöllum og leiðir 1-0

KR vann á Ásvöllum og leiðir 1-0

17:51

{mosimage}

KR stúlkur stálu heimaleikjaréttinum af Haukum í dag í Iceland Express deild kvenna með sigri á Ásvöllum 52-61. Þar með leiða KR stúlkur 1-0 og geta komist í 2-0 á heimavelli á mánudag. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir var stigahæst KR stúlkna með 19 stig en Slavica Dimovska skoraði 16 fyrir Hauka.

Fréttir
- Auglýsing -