Framundan í vikunni er bikarhátíð KKÍ og Geysis bílaleigu þegar leikið verður til úrslita í öllum flokkum í Geysisbikarnum dagana 12.-16. febrúar í Laugardalshöllinni í glæsilegri umgjörð.
11 félög eiga fulltrúa að þessu sinni frá átta bæjarfélögum í þeim 13 leikjum sem spilaðir verða.
KR er það félag sem á flesta fulltrúa í Laugardalshöllinni þetta árið, en félagið er með fjóra yngri flokka í úrslitum og einn meistaraflokk í undanúrslitum þetta árið.
Skiptinguna á milli félaga má sjá hér fyrir neðan:

Hér fyrir neðan má sjá skiptinguna, þar sem búið er að taka út meistaraflokka:
