spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaKR jafnaði metin - Tindastóll í þægilegri stöðu

KR jafnaði metin – Tindastóll í þægilegri stöðu

Tveir leikir voru á dagskrá undanúrslita fyrstu deildar kvenna í kvöld.

KR lagði Aþenu með minnsta mun mögulegum á Meistaravöllum og í Síkinu lagði Tindastóll lið Snæfells.

Yfirlit leikja

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna – Undanúrslit

KR 76 – 75 Aþena

Einvígið 1-1

Tindastóll 75 – 60 Snæfell

Tindastóll leiðir 2-0

Fréttir
- Auglýsing -