Tveir leikir voru á dagskrá undanúrslita fyrstu deildar kvenna í kvöld.
KR lagði Aþenu með minnsta mun mögulegum á Meistaravöllum og í Síkinu lagði Tindastóll lið Snæfells.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild kvenna – Undanúrslit
KR 76 – 75 Aþena
Einvígið 1-1
Tindastóll 75 – 60 Snæfell
Tindastóll leiðir 2-0