KR lagði Þór í Þorlákshöfn í kvöld í fjórða leik undanúrslita einvígis liðanna.
Leikurinn sá þriðji sem KR sigrar í seríunni gegn einum Þórsara. Þeir eru því komnir í úrslit, sjötta árið í röð.
Í úrslitum munu þeir mæta annaðhvort Stjörnunni eða ÍR. Staðan í því einvígi er 2-1 fyrir ÍR.
Frekari umfjöllun og viðtöl koma á Körfuna með kvöldinu.