18:04
{mosimage}
KR stúlkur komust í undanúrslit Iceland Express deildarinnar í dag þegar þær sigruðu Grindavík í oddaleik liðanna, 77-57. KR mætir því Keflavík í undanúrslitum en Hamar leikur gegn Haukum. Hildur Sigurðardóttir skoraði 15 stig fyrir KR en Jovana Stefánsdóttir skoraði 10 fyrir Grindavík.