spot_img
HomeFréttirKR hleypti Keflavík ekki upp á toppinn

KR hleypti Keflavík ekki upp á toppinn

KR meinaði Keflavík aðgangi að toppinum með 103-87 sigri á Suðurnesjaliðinu í DHL höllinni í kvöld. Það var ljóst frá upphafi að nýkrýndir bikarmeistarar ætluðu að sýna deildinni hver ræður en KR skoraði 36 stig gegn 16 frá Keflavík í 1. leikhluta. 

 

Njarðvík sigraði Breiðablik í 1. deild kvenna í Smáranum 58-72.

Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni

 

KR-Keflavík 103-87 (36-16, 21-23, 27-19, 19-29)
KR: Michael Craion 21/5 fráköst/3 varin skot, Helgi Már Magnússon 18, Pavel Ermolinskij 13/13 fráköst/9 stoðsendingar/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 12/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ægir Þór Steinarsson 11, Darri Hilmarsson 10/4 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 7, Björn Kristjánsson 6/6 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5/4 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0. 
Keflavík: Jerome Hill 17/18 fráköst/6 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 14/8 fráköst, Reggie Dupree 12, Magnús Þór Gunnarsson 11, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Andrés Kristleifsson 7, Magnús Már Traustason 6, Davíð Páll Hermannsson 4, Ágúst Orrason 3, Andri Daníelsson 2, Daði Lár Jónsson 0, Kristján Örn Rúnarsson 0. 

 

1. deild kvenna, Deildarkeppni

 

Breiðablik-Njarðvík 58-72 (7-23, 12-17, 24-15, 15-17)
Breiðablik: Berglind Karen Ingvarsdóttir 18/5 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 16/5 stoðsendingar, Anita Rún Árnadóttir 12/6 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 6/10 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 4, Arndís Þóra Þórisdóttir 2, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Bergdís Gunnarsdóttir 0, Katla Marín Stefánsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0. 
Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 22/13 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Soffía Rún Skúladóttir 18, Björk Gunnarsdótir 13/5 stoðsendingar, Svala Sigurðadóttir 9, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 8/9 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/7 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Hulda Ósk B. Vatnsdal 0, Hera Sóley Sölvadóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0/11 fráköst. 

Fréttir
- Auglýsing -