spot_img
HomeFréttirKörfurnar leynast víða vol. 6

Körfurnar leynast víða vol. 6

Myndir af körfum víðsvegar um landið halda áfram að berast en Gísli Pálsson sendi okkur þessa sveitakörfu frá Kornsá í Vatnsdal í Austur Húnavatnssýslu en myndin var tekin þar síðasta sumar. (mynd efst með frétt)
 
Magnús Þór Gunnarsson laumaði svo á annarri öflugri mynd til viðbótar. Þessa elsku átti Sigurður Ingimundarson í eina tíð en hún er myndarlega merkt Boston Celtics með Njarðvíkur- og Keflavíkurmerkinu.
 
 
Íris Gunnarsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hjá Skallagrím sendi svo þessa mynd frá Varmalandi í Borgarfirði. Þessi karfa er fyrir ofan húsið hjá Davíð Ásgeirssyni leikmanni Skallagríms.
 
Tengt efni:
  
Fréttir
- Auglýsing -