Ný körfuboltavefsíða er komin í loftið á slóðinni www.korfubolti.net Það eru ungir athafnamenn úr Njarðvík sem standa að baki síðunnar.
Karfan.is fagnar þessu framtaki og óskar Körfubolti.net til hamingju með vefsíðuna og velfarnaðar í framhaldinu.