Körfuknattleiksdeild leitar að þjálfara til starfa við meistaraflokks kvenna, auk þjálfara við yngri flokka félagsins vegna aukinna umsvifa
Meistaraflokkur kvenna hefur á undanförnum árum verið í toppbaráttu í 1. deildar og í vetur sem leið lauk liðið keppni í 3. sæti deildarinnar.
Kvennalið Þórs spilar alla heimaleiki sína í íþróttahöllinni við Skólastíg.
Upplýsingar veitir Hjálmar í síma 899-3545 einnig geta áhugasamir sent fyrirspurnir á netfangið [email protected]