Dagana 14 og 15 apríl mun Leó Curtis í samstarfi við Scandinavian Elite og ÍR Körfu halda körfuboltabúðir í Skógarselinu. Námskeiðinu verður tvískipt, krakkar fæddir 2013-2016 æfa 10-12:30 og krakkar fæddir 2009-2012 æfa 12:30-15:00.
Á námskeiðinu verður aðaláhersla lögð á spil í litlum hópum (1v1, 2v2 3v3) og að allir iðkendur séu sem mest með boltann í höndunum. Hvorn daginn verður æft í 2 klukkutíma og 30 mínútur fara í videofund.
Aðalþjálfarar námskeiðsins eru:
Aron Walker stofnandi Scandinavian Elite.
Leó Curtis fyrrum leikmaður ÍR og verðandi leikmaður Arizona State háskólans.
Ísak Wíum yfirþjálfari yngri flokka hjá ÍR.
Skráning er opin hér:
https://www.abler.io/…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mzg3NDA=