spot_img
HomeFréttirKörfuboltabúðir KFÍ 2012 3.-10. júní

Körfuboltabúðir KFÍ 2012 3.-10. júní

Nú er allt á fullu við að skipuleggja Körfuboltabúðir KFÍ og er dagsetningin kominn, 3.-10. júní er það heillin og munu Ísfirðingar flytja á næstunni nánari fregnir af búðunum. Þessar búðir eru öllum félögum opnar, eins og áður er í boði gisting og fæði í toppaðstöðu með toppþjálfara.
Eitt er víst og það er að ekkert verður slakað á í að gera þessar búðir betri en þær voru árið áður. Það verða þjálfaranámskeið með búðunum og þeir sem vilja frekari upplýsingar geta haft samband á [email protected]
 
www.kfi.is
 
   
Fréttir
- Auglýsing -