Síðustu vikuna eða svo höfum við spurt hvort fólk sé ánægt með keppnina Lengjubikar karla og reyndist meirihluti svarenda vera ánægt með keppnina. 54% þátttakenda svöruðu spurningunni játandi en rétt rúmlega 300 manns tóku þátt í könnuninni.
Spurt var: Ert þú ánægð(ur) með Lengjubikar karla?
Svör:
Já – 54%
Nei – 34%
Alveg sama – 12%
Nú er komin inn ný könnun og að þessu sinni spyrjum við:
Hvaða lið verður á toppi Iceland Express deildar kvenna um jólin?