Tindastóll lagði Keflavík í þriðja leik átta liða úrslita Bónus deildar karla, 100-75.
Tindastóll eru því komnir áfram í undanúrslitin fyrst liða, 3-0, á meðan Keflavík eru komnir í sumarfrí.
Karfan spjallaði við Pétur Rúnar Birgisson fyrirliða Tindastóls eftir leik í Síkinu.