Subway deild karla hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.
Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.
Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]
Listi yfir öll staðfest félagaskipti sumarsins í úrvalsdeild karla er hér að neðan:
Valur
Komnir:
Farnir:
Endursamið:
Finnur Freyr Stefánsson (þjálfari)
Frank Aaron Booker
Njarðvík
Komnir:
Chaz Williams frá Ourense (Spánn)
Luke Moyer frá Zamora Enamora (Spánn)
Farnir:
Haukur Helgi Pálsson til Álftanes
Oddur Rúnar Kristjánsson til KR
Logi Gunnarsson hættur
Dedrick Basille til Grindavíkur
Endursamið:
Elías Bjarki Pálsson
Haukar
Komnir:
Hugi Hallgrímsson frá Angeline College (USA)
Tómas Orri Hjálmarsson frá Sindra
Hilmar Arnarson frá Fjölni
David Okeke frá Keflavík
Osku Heinonen frá Finnlandi
Farnir:
Alexander Knudsen til KR
Daniel Mortensen til Grindavíkur
Endursamið:
Máté Dalmay (þjálfari)
Hilmar Smári Henningsson
Daníel Ágúst Halldórsson
Keflavík
Komnir:
Pétur Ingvarsson frá Breiðablik
Marek Dolezaj frá Iraklis Thessaloniki (Grikkland)
Farnir:
Hörður Axel Vilhjálmsson til Álftanes
Eric Ayala til San German (Puerto Rico)
Valur Orri Valsson til Grindavíkur
Ólafur Ingi Styrmisson til Regis háskólinn (USA)
David Okeke til Hauka
Endursamið:
Arnór Sveinsson
Magnús Pétursson
Halldór Garðar Hermannsson
Igor Maric
Tindastóll
Komnir:
Farnir:
Helgi Rafn Viggósson hættur
Sigurður Gunnar Þorsteinsson óvíst
Endursamið:
Adomas Drunglias
Sigtryggur Arnar Björnsson
Pavel Ermolinki (þjálfari)
Davis Geks
Orri Már Svavarsson
Vignir Örn Svavarsson
Þór Þ.
Komnir:
Ragnar Örn Bragason frá ÍR
Nigel Pruitt frá Oviedo (Spánn)
Farnir:
Vinnie Shahid til Niagara (Kanada)
Styrmir Snær Þrastarson til Belfius Mons (Belgía)
Endursamið:
Jordan Semple
Grindavík
Komnir:
Valur Orri Valsson frá Keflavík
Dedrick Deon Basille frá Njarðvík
Daniel Mortensen frá Haukum
DeAndre Kane frá Peristeri B.C. (Grikklandi)
Chris Caird (aðstoðarþjálfari)
Farnir:
Damier Pitts til Gastonia S. (USA)
Bragi Guðmundsson til Penn State (USA)
Endursamið:
Jóhann Þór Ólafsson (þjálfari)
Stjarnan
Komnir:
Ægir Þór Steinarsson frá Alicante (Spánn)
Antti Kanervo frá Helsinki Seagulls
Kevin Kone frá Lincoln Lions (USA)
Farnir:
Friðrik Anton Jónsson til KR
Adama Darbou til KR
Endursamið:
Ásmundur Múli Ármannsson
Hlynur Elías Bæringsson
Höttur
Komnir:
Gustav Suhr-Jessen frá Horsens (Danmörk)
Deontaye Buskey frá Huima (Finnland)
Sæþór Elmar Kristjánsso frá ÍR
Farnir:
Juan Luis Navarro til Sindra
Endursamið:
Vignir Steinn Stefánsson
Viktor Óli Haraldsson
Obie Trotter
Óliver Árni Ólafsson
Matej Karlovic
Gísli Hallsson
Breiðablik
Komnir:
Ívar Ásgrímsson (þjálfari)
Karl Ísak Birgisson frá Fjölni
Guillermo Sánchez Daza frá Sindra
Farnir:
Pétur Ingvarsson til Keflavíkur (Þjálfari)
Jeremy Smith til Ho Chi Minh City Wings (Víetnam)
Aron Elvar Dagsson til ÍA
Endursamið:
Sigurður Pétursson
Álftanes
Komnir:
Haukur Helgi Pálsson frá Njarðvík
Hörður Axel Vilhjálmsson frá Keflavík
Douglas Wilson frá South Dakota State (USA)
Daniel Love frá Eckerd Tritons (USA)
Farnir:
Srdan Stojanovic til ÍA
Endursamið:
Dino Stipcic
Eysteinn Bjarni Ævarsson
Kjartan Atli Kjartansson (þjálfari)
Hamar
Komnir:
Ebrima Jassey Demba frá Sindra
Farnir:
Elías Bjarki Pálsson (var á venslasamningi)
Endursamið:
Ragnar Nathanealsson
Björn Ásgeir Björnsson
Jose Medina