Fyrsta deild karla hefst á ný 25. september næstkomandi og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.
Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.
Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]
Listi yfir öll félagaskipti sumarsins í 1. deild karla er hér að neðan:
Höttur
Komnir:
Einar Árni Jóhannsson frá Njarðvík (Þjálfari)
Adam Eiður Ásgeirsson frá Njarðvík
ArtutArturo Seara Rodriguez frá Gijon (Spánn)
Tim Guers frá Thang Long Warriors (Víetnam)
Jóhann Gunnar Einarsson frá Njarðvík
Farnir:
Sigurður Gunnar Þorsteinsson til Tindastóls
Michael Mallory til Anorthosis (Kýpur)
Eysteinn Bjarni Ævarsson til Álftanes
Dino Stipcic til Álftanes
Bóas Jakobsson til Vals
Endursamið:
David Guardia Ramos
Sigmar Hákonarson
Brynjar Snær Grétarsson
Matej Karlovic
Juan Luis Navarro
Haukar
Komnir:
Orri Gunnarsson frá Stjörnunni
Alex Rafn Guðlaugsson frá Breiðablik
Deion Bute frá Juaristi ISB (Spánn)
Jose Medina frá Hamri
Haukur Óskarsson til baka úr pásu
Jeremy Herbert Smith frá Kýpur
Kristján Leifur Sverrisson frá Breiðablik
Gabríel Sindri Möller frá Breiðablik
Finnur Atli Magnússon frá Val
Farnir:
Breki Gylfason til ÍR
Hansel Atencia til Titanes (Kólumbía)
Brian Fitzpatrick til Odessa (Úkraína)
Ágúst Goði Kjartansson til Paderborn (Þýskaland)
Yngva Freyr Óskarsson til Hrunamanna
Endursamið:
Emil Barja
Hamar
Komnir:
Kristijan Vladovic frá Selfoss
Rui Costa frá Vitória SC (þjálfari)
Bjarki Friðgeirsson frá Selfossi
Farnir:
Michael Philips til Swiss Central (Sviss)
Steinar Snær Guðmundsson til Álftanes
Ragnar Jósef Ragnarsson til Álftanes
Jose Medina til Hauka
Máté Dalmay til Hauka (þjálfari)
Eyþór Bárðarson til Tindastóls
Óli Gunnar Gestsson til Selfoss
Endursamið:
Arnar Dagur Daðason
Sigurður Dagur Hjaltason
Daníel Sigmar Kristjánsson
Haukur Davíðsson
Maciek Klimaszewski
Ragnar Magni Sigurjónsson
Sindri
Komnir:
Gabriel Adersteg frá Vestra
Ismael Herrero Gonzalez frá Zentro San Jorge (Spánn)
Ivan Delgado frá BBC Etzella Ettelbruck (Lúxemborg)
Simun Kovac frá Speyer (Þýskaland)
Israel Martin frá Haukum (Þjálfari)
Detrek Browning frá NB Queluz (Portúgal)
Patrick Simon frá Lucenec (Slóvakía)
Farnir:
Gerard Blat til Albacete (Spánn)
Ignas Dauksys til Silales Lusis (Litháen)
Haris Genjac til Vigor Hesperia (Ítalía)
Gerald Robinson til Selfoss
Pedro Garcia Rosado (þjálfari)
Arnþór Fjalarson hættur
Endursamið:
Álftanes
Komnir:
Friðrik Anton Jónsson frá Stjörnunni
Eysteinn Bjarni Ævarsson frá Hetti
Dino Stipcic frá Hetti
Steinar Snær Guðmundsson frá Hamri
Ragnar Jósef Ragnarsson frá Hamri
Kristján Örn Ómarsson frá Skallagrím
Ásmundur Hrafn Magnússon frá KV
Pálmi Þórsson frá Tindastól
Farnir:
Róbert Sigurðsson til ÍR
Þorsteinn Finnbogason
Vilhjálmur Kári Jensson
Endursamið:
Skallagrímur
Komnir:
Elijh Bailey frá Urartu (Armenía)
Arnar Smári Bjarnason frá Vestra
Deividas Mockaitis frá Raisan Pas Pielagos (Spánn)
Farnir:
Kristján Örn Ómarsson til Álftanes
Gunnar Örn Ómarsson til Ármanns
Kristófer Már Gíslason til Ármanns
Guðbjartur Máni Gíslason til Ármanns
Endursamið:
Ólafur Þorri Sigurjónsson
Marínó Þór Pálmason
Alexander Jón Finnsson
Almar Örn Björnsson
Benedikt Lárusson
Davíð Guðmundsson
Fjölnir
Komnir:
Mirza Saralilja frá Stjörnunni
Dwayne Ross Foreman Jr. frá Lusitania (Portúgal)
Farnir:
Dawid Einar Karlsson í Snæfell
Endursamið:
Viktor Máni Steffensen
Rafn Kristján Kristjánsson
Selfoss
Komnir:
Trevon Evans frá Crailsheim (Þýskaland)
Arnar Geir Líndal frá Chadron State Collage (USA)
Gerald Robinson frá Sindra
Gasper Rojko frá Postojna (Slóvenía
Vito Smojver frá Króatíu
Ísar Freyr Jónasson frá KR
Óli Gunnar Gestsson frá Hamri
Styrmir Jónasson frá ÍA
Þorgrímur Starri Halldórsson frá KR
Gabríel Douane Boama frá ÍR
Farnir:
Sveinn Búi Birgisson til Vals
Darryl Palmer til Shreveport (USA)
Aljaz Vidmar til Howard (USA)
Gunnar Steinþórsson til St. Cloud State Huskies (USA)
Kristijan Vladovic til Hamars
Tyreese Stanley Hudson til Bretlands
Gregory Tchernev-Rowland til Þýskalands
Arnór Bjarki Eyþórsson til Toledo (USA)
Kennedy Clement Aigbogun til Real Betis (Spánn)
Owen Scott Young til Bretlands
Bjarki Friðgeirsson til Hamars
Endursamið:
Hrunamenn
Komnir:
Kent Hanson frá Aktobe (Kasakstan)
Clayton Ladine frá Sorgues BC (Frakkland)
Yngva Freyr Óskarsson frá Haukum
Farnir:
Halldór Fjalar Helgason til Ármanns
Endursamið:
Karlo Lebo
Dagur Úlfarsson
Kristófer Tjörvi Einarsson
Eyþór Orri Árnason
Hringur Karlsson
Páll Magnús Unnsteinsson
Orri Ellertsson
Aron Ernir Ragnarsson
Þórmundur Smári Hilmarsson
Óðinn Freyr Árnason
ÍA
Komnir:
Davíð Alexander H. Magnússon frá Keflavík
Arnþór Fjalarsson frá Sindra
Tómas Andri Bjartsson frá Ármanni
Nestor Elijah Saa
Christopher Khalid Clover
Ásbjörn Baldvinsson
Farnir:
Styrmir Jónasson til Selfoss
Aron Elvar Dagsson til Breiðablik