spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaKomnir og farnir í Bónusdeild karla tímabilið 2024-2025

Komnir og farnir í Bónusdeild karla tímabilið 2024-2025

Bónusdeild karla hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð reglulega.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur línu á [email protected]

Álftanes

Komnir:

Tómas Þórður Hilmarsson frá Stjörnunni

Dimitrios Klonaras frá California State East Bay í bandaríska háskólaboltanum (Grikkland)

Andrew Jones frá Bc Orchies í Frakklandi (Bandaríkin)

Viktor Steffensen frá Fjölni

Alexis Yetna frá Fairfield Stags í bandaríska háskólaboltanum (Frakkland)

Valdimar Halldórsson frá Haukum (sjúkraþjálfari)

Hjalti Þór Vilhjálmsson frá Val (aðstoðarþjálfari)

Farnir:

Douglas Wilson óvíst

Róbert Sean Birmingham óvíst

Ville Sakari Tahvanainen óvíst

Cedrick Bowen óvíst

Norbertas Giga óvíst

Endursamið:

Kjartan Atli Kjartansson (þjálfari)

Dúi Þór Jónsson

Grindavík

Komnir:

Devon Thomas frá Nantes í Frakklandi (Bandaríkin)

Jason Gigliotti frá Þór Akureyri (Ungverjaland)

Farnir:

Julio De Assis til Llaneros í Venesúela

Dedrick Basile til Tindastóls

Magnús Engill Valgeirsson til Skallagríms

Kristófer Breki Gylfason óvíst

Endursamið:

Daniel Mortensen

DeAndre Kane

Haukar

Komnir:

Arvydas Gydra frá Flyers Wels í Austurríki (Litháen)

Tyson Jolly frá Avignon í Frakklandi (Bandaríkin)

Steeve Ho You Fat frá Provence í Frakklandi (Frakkland)

Hilmir Hallgrímsson frá Colorado State í bandaríska háskólaboltanum

Birkir Hrafn Eyþórsson frá Selfoss

Farnir:

Osku Heinonen til Umana San Giobbe Chiusi á Ítalíu

Daniel Love til Norrkoping í Svíþjóð

De’sean Parsons til Goldfields í Ástralíu

Sigvaldi Eggertsson til Fjölnis

Daníel Ágúst Halldórsson til Southeastern Oklahoma State í bandaríska háskólaboltanum

Tómas Orri Hjálmarsson til ÍR

David Okeke óvíst

Everage Richardson óvíst

Damier Pitts til KK Zagreb í Króatíu

Valdimar Halldórsson til Álftaness (sjúkraþjálfari)

Friðrik Hrafn Jóhannsson til Tindastóls (aðstoðarþjálfari)

Endursamið:

Alexander Rafn Stefánsson

Eggert Aron Levý

Gerardas Slapikas

Kristófer Kari Arnarsson

Kristófer Breki Björgvinsson

Höttur

Komnir:

Adam Andersen frá Værlose í Danmörku (Danmörk)

Jóhann Árni Ólafsson frá Grindavík (þjálfari)

Farnir:

Einar Árni Jóhannsson til Njarðvíkur (þjálfari)

Deontaye Buskey til Feurs í Frakklandi

Gísli Þórarinn Hallsson til Sindra

Sæþór Elmar Kristjánsson óvíst

Jóhann Árni Ólafsson óvíst (þjálfari)

Endursamið:

Gustav Suhr-Jessen

Obie Trotter

Adam Eiður Ásgeirsson

David Guardia Ramos

ÍR

Komnir:

Tómas Orri Hjálmarsson frá Haukum

Jacob Falko frá Nuernberg í Þýskalandi (Bandaríkin)

Farnir:

Lamar Morgan óvíst

Lúkas Aron Stefánsson til Hamars

Leó Curtis óvíst

Gabriel Adersteg óvíst

Collin Pryor óvíst

Erlendur Björgvinsson til Sindra

Endursamið:

Oscar Jørgensen

Keflavík

Komnir:

Jarelle Reischel frá Bremerhaven í Þýskalandi (Þýskaland)

Hilmar Pétursson frá Munster

Farnir:

Remy Martin óvíst

Urban Oman óvíst

Danero Thomas óvíst

Endursamið:

Marek Dolezaj

Magnús Þór Gunnarsson (aðstoðarþjálfari)

Jaka Brodnik

KR

Komnir:

Orri Hilmarsson frá Webber í bandaríska háskólaboltanum

Þorvaldur Orri Árnason frá Njarðvík

Farnir:

Adama Darbo til Ármanns

Þorsteinn Finnbogason hættur

Gunnar Ingi Harðarson hættur

Dani Koljanin óvíst

Illugi Steingrímsson hættur

Endursamið:

Njarðvík

Komnir:

Julius Brown frá Iskra Svit í Slóvakíu

Brynjar Kári Gunnarsson frá Fjölni

Guðmundur Aron Jóhannesson frá Fjölni

Rúnar Ingi Erlingsson (þjálfari)

Farnir:

Þorvaldur Orri Árnason til KR

Benedikt Guðmundsson til Tindastóls (þjálfari)

Chaz Williams óvíst

Elías Bjarki Pálsson til Augusta í bandaríska háskólaboltanum

Endursamið:

Veigar Páll Alexandersson

Sigurbergur Ísaksson

Sigurður Magnússon

Patrik Joe Birmingham

Dwayne Lautier-Ogunleye

Stjarnan

Komnir:

Hilmar Smári Henningsson frá Bremerhaven í Þýskalandi

Orri Gunnarsson frá Swans Gmunden í Austurríki

Bjarni Guðmann Jónsson frá Fort Hays í bandaríska háskólaboltanum

Baldur Þór Ragnarsson frá Ulm í Þýskalandi (þjálfari)

Farnir:

Tómas Þórður Hilmarsson í Álftanes

James Ellisor óvíst

Hlynur Bæringsson óvíst

Arnþór Freyr Guðmundsson óvíst

Kevin Kone til St.Chamond í Frakklandi

Pálmi Geir Jónsson til Breiðabliks

Dagur Kár Jónsson óvíst

Antti Kanervo óvíst

Arnar Guðjónsson (þjálfari)

Endursamið:

Kristján Fannar Ingólfsson

Ingi Þór Steinþórsson (aðstoðarþjálfari)

Júlíus Orri Ágústsson

Tindastóll

Komnir:

Dedrick Basile frá Grindavík

Benedikt Guðmundsson frá Njarðvík (þjálfari)

Sadio Doucoure frá US Monastir í Túnis (Frakkland)

Friðrik Hrafn Jóhannsson frá Haukum (aðstoðarþjálfari)

Farnir:

Pavel Ermolinski (þjálfari)

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson óvíst

Jacob Calloway óvíst

Keyshawn Woods óvíst

Callum Lawson óvíst

Svavar Atli Birgisson (þjálfari)

Helgi Freyr Margeirsson (aðstoðarþjálfari)

Endursamið:

Ísak Óli Traustason (styrktarþjálfari)

Davis Geks

Valur

Komnir:

Farnir:

Kristinn Pálsson óvíst

Joshua Jefferson óvíst

Justas Tamulis óvíst

Frank Aron Booker óvíst

Þorgrímur Starri Halldórsson til Værlose í Danmörku

Antonio Monteiro óvíst

Endursamið:

Taiwo Badmus

Þór

Komnir:

Morten Bulow frá Randers í Danmörku

Ólafur Björn Gunnlaugsson frá Black Hills State í bandaríska háskólaboltanum

Farnir:

Tómas Valur Þrastarson til Washington State í bandaríska háskólaboltanum

Fotios Lampropoulos til Hamars

Josem Medina til Hamars

Ragnar Örn Bragason óvíst

Nigel Pruitt óvíst

Endursamið:

Jordan Semple

Fréttir
- Auglýsing -