Það hefur á ýmsu gengið á þessu mjög langa undirbúningstímabili í Íslenskum körfubolta. Nokkur félagaskipti hafa átt sér stað auk þess sem liðin hafa verið að semja við erlenda leikmenn.
Fyrsta deild karla hefst á ný 3. október næstkomandi og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Síðustu leiktið lauk skyndilega og því hófst þetta “silly season” fyrr en vanalega.
Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.
Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]
Listi yfir öll félagaskipti sumarsins í 1. deild karla er hér að neðan:
Fjölnir
Komnir:
Halldór Karl Þórsson (þjálfari)
Andrius Globys frá Litháen
CJ Carr frá Þýskalandi
Ísak Örn Baldursson frá Snæfell
Farnir:
Falur Harðarson (þjálfari)
Srdan Stojanovic til Þór Ak
Róbert Sigurðsson til Álftanes
Orri Hilmarsson til Cardinal Strich University Wolves (USA)
Jere Vucica til Akademik (Búlgaría)
Victor Moses
Hlynur Logi Ingólfsson til Selfoss
Egill Agnar Októsson til Álftanes
Vilhjálmur Theódór Jónsson hættur
Tómas Heiðar Tómasson óljóst
Hamar
Komnir:
Anthony Lee frá Kutztown háskólanum (USA)
Ruud Lutterman frá Caldwell háskólanum (USA)
Jose Medina frá Muenster (Þýskaland)
Eyþór Bárðarson frá Tindastól
Óli Gunnar Gestsson frá KR
Maciek Klimaszewski frá Selfoss
Steinar Snær Guðmundsson frá Breiðablik
Haukur Davíðsson frá Stjörnunni
Oddur Ólafsson aftur eftir hlé
Farnir:
Everage Richardson til ÍR
Björn Ásgeir Ásgeirsson til Union University (USA)
Matej Buovac til Króatíu
Bjarni Rúnar Lárusson hættur
Páll Helgason hættur
Hlynur Snær Wiuum hættur
Mike Phillips til USA
Breiðablik
Komnir:
Kristinn Marínósson frá Haukum
Samuel Prescott frá Álftanesi
Farnir:
Pétur Ingvarsson (þjálfari)
Hilmar Pétursson til Hauka
Steinar Snær Guðmundsson til Hamars
Larry Thomas til Þór Þ
Vestri
Komnir:
Gabriel Adersteg frá Snæfell
Arnar Smári Bjarnason frá Skallagrím
Ken-Jah Bosley frá Auanti Mondorf (Lúxemborg)
Arnaldur Grímsson frá Val
Farnir:
Nebojsa Knezevic til Skallagríms
Hugi Hallgrímsson til Stjörnunnar
Hilmir Hallgrímsson til Stjörnunnar
Helgi Bergsteinsson hættur
Ingimar Aron Baldursson óvíst
Egill Fjölnisson hættur
Toni Jelenkovic til Skrljevo (Króatíu)
Macejk Matic til Slóveníu
Álftanes
Komnir:
Róbert Sigurðsson frá Fjölni
Trausti Eiríksson frá ÍR
Cedric Bowen frá Academic Plovdiv (Búlgaría)
Kristján Pétur Andrésson frá Þór Ak
Egill Agnar Októsson frá Fjölni
Isaiah Coddon frá Skallagrím
Friðrik Anton Jónsson frá Stjörnunni (Venslasamningur)
Farnir:
Guðjón Hlynur Sigurðarson til Ármanns
Samuel Precott til Breiðablik
Birgir Björn Pétursson
Selfoss
Komnir:
Sveinn Búi Birgisson frá KR
Gunnar Steinþórsson frá KR
Darryl Palmer frá Kýpur
Aljaž Vidmar frá KK Hidria (Slóveníu)
Sverrir Týr Sigurðsson frá Grindavík
Bragi Guðmundsson frá Grindavík (Venslasamningur)
Owen Scott Young frá Englandi
Finley James Moss frá Englandi
Gregory Tchernev-Rowland frá Póllandi
Farnir:
Christian Cunningham til Amicale (Lúxemborg)
Arnór Bjarki Ívarsson til Hauka
Bergvin Einir Stefánsson til Njarðvíkur
Haukur Hreinsson hættur
Hlynur Hreinsson hættur
Maciek Klimasewski til Hamars
Páll Ingason hættur
Sveinn Hafsteinn Gunnarsson hættur
Alexander Mathys Gager til Colorado State University
Rhys Sundlmalt til Englands
Skallagrímur
Komnir:
Nebojsa Knezevic frá Vestra
Ólafur Þorri Sigurjónsson frá KR
Benedikt Lárusson frá KR
Mustapha Traore frá Monmouth University (USA)
Guðbjartur Máni Gíslason frá Danmörku
Farnir:
Arnar Smári Bjarnason til Vestra
Isaiah Coddon til Álftanes
Kenneth Mithcell Simms til Svíþjóðar
Ásbjörn Baldvinsson óvíst
Sindri
Komnir:
Pedro Garcia Rosado (þjálfari)
Gerald Robinson frá Haukum
Aleix Pujadas frá Zamoras (Spánn)
Beau Justice frá Bodegas Rioja Vega Logrono (Spánn)
Jure Boban frá KK Dubrovnik (Króatía)
Marko Jurica frá Jazine (Króatía)
Arnþór Fjalarsson frá Ármann
Farnir:
Robert Nortmann til Fjölnis
Halldór Steingrímsson til Snæfells (þjálfari)
Erikas Jakstys til Snæfells
Ignas Dauksys til Snæfells
Andree Michaelsen óvíst
Robert Nortmann óvíst
Eric Benedikt óvíst
Stefan Knezevic óvíst
Snæfell
Komnir:
Halldór Steingrímsson frá Sindra (þjálfari)
Erikas Jakstys frá Sindra
Ignas Dauksys frá Sindra
Dane Miller frá Afríku
Pálmi Þórsson frá Val
Farnir:
Gabriel Adersteg til Vestra
Ísak Örn Baldursson til Fjölnis
Viktor Brimir Ásmundsson til Ármanns
Hrunamenn
Komnir:
Corey Taite frá Tri-state Admirals (USA)
Jasmin Perkovic frá Tindastól
Karlo Lebo frá Francavilla (Ítalía)
Magnús Breki Þórðarson frá Þór Þ
Ísak Sigurðarson frá Hamri
Farnir:
Blake Walsman til USA
Sigurjón Ívarsson til óvíst