Úrvalsdeild kvenna hefst á ný nú í lok september og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.
Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.
Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]
Listi yfir öll staðfest félagaskipti sumarsins í úrvalsdeild kvenna er hér að neðan:
Keflavík
Komnar:
Thelma Dís Ágústsdóttir frá Ball State Cardinals (USA)
Sverrir Þór Sverrisson (þjálfari)
Lovísa Bylgja Sverrisdóttir frá Njarðvík
Elisa Pinzan frá Maryland (USA)
Svanhvít Snorradóttir
Farnar:
Hörður Axel Vilhjálmsson (þjálfari)
Ólöf Rún Óladóttir til Grindavíkur
Karinu Konstantinova til Vals
Endursamið:
Katla Rún Garðarsdóttir
Birna Valgerður Benónýsdóttir
Emelía Ósk Gunnarsdóttir
Eygló Kristín Óskarsdóttir
Anna Lára Vignisdóttir
Agnes María Svansdóttir
Daniela Wallen Morillo
Anna Þrúður Auðunsdóttir
Ásthildur Eva Olsen
Erna Ósk Snorradóttir
Gígja Guðjónsdóttir
Haukar
Komnar:
Þóra Kristín Jónsdóttir frá AKS Falcon
Rebekka Rut Hjálmarsdóttir frá ÍR
Rósa Björk Pétursdóttir frá Breiðablik
Kaisa Kuisma Frá Kouvot
Farnar:
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hætt
Jana Falsdóttir til Njarðvíkur
Gyða Hálfdanardóttir til Kvarnby (Svíþjóð)
Elísabeth Ýr Ægisdóttir til Liberty
Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir til Liberty
Endursamið:
Sólrún Inga Gísladóttir
Valur
Komnar:
Anna Fríða Ingvarsdóttir frá KR
Mélissa Diawakana frá Cavigal Nice (Frakklandi)
Kionna Jeter frá Towson (USA)
Karinu Konstantinova frá Keflavík
Hjalti Vilhjálmsson frá Keflavík (þjálfari)
Lindsey Pulliam (Tyrklandi)
Farnar:
Hallveig Jónsdóttir hætt
Ólafur Jónas Sigurðsson (þjálfari)
Endursamið:
Ásta Júlía Grímsdóttir
Sara Líf Boama
Njarðvík
Komnar:
Tynice Martin frá Vive (Finnlandi)
Andela Strize frá Medvescak (Króatíu)
Ena Viso frá BK Amager (Danmörku)
Lára Ásgeirsdóttir frá MSU (Bandaríkin)
Emilie Sofie Hesseldal frá Knox Raiders (Ástralíu)
Jana Falsdóttir frá Haukum
Kristjana Eir Jónsdóttir frá Fjölni (aðstoðarþjálfari)
Farnar:
Isabella Ósk Sigurðardóttir til ZKK Zadar Plus (Króatía)
Aliyah Collier til Leones (Chile)
Erna Hákonardóttir hætt
Bríet Sif Hinriksdóttir barneignarleyfi
Lovísa Bylgja Sverrisdóttir til Keflavíkur
Raquel Laniero til Fjölnis
Endursamið:
Anna Ásgeirsdóttir
Grindavík
Komnar:
Ólöf Rún Óladóttir frá Keflavík
Charisse Fairley frá CSU Peublo (USA)
Eve Braslis frá Geelong LS (Ástralíu)
Farnar:
Endursamið:
Hekla Eik Nökkvadóttir
Elín Bjarnadóttir
Hjörtfríður Óðinsdóttir
Fjölnir
Komnar:
Hallgrímur Brynjólfsson frá Hamri/Þór (þjálfari)
Korinne Campbell frá Syon (Sviss)
Raquel Laniero frá Njarðvík
Farnar:
Kristjana Jónsdóttir til Njarðvíkur (þjálfari)
Sara Diljá Sigurðardóttir til Breiðabliks
Endursamið:
Heiður Karlsdóttir
Stefanía Tera Hansen
Bergdís Anna Magnúsdóttir
Breiðablik
Komnar:
Guillermo Sánchez Daza (þjálfari)
Brooklyn Pannell frá Mark (Svíþjóð)
Ragnheiður Björk Einarsdóttir Eckerd Tritons (USA)
Sara Diljá Sigurðardóttir frá Fjölni
Gréta Proppe Hjaltadóttir frá ÍR
Tinna Diljá Jónasdóttir frá Stjörnunni
Farnar:
Jeremy Smith (þjálfari)
Rósa Björk Pétursdóttir í Hauka
Endursamið:
Sóllilja Bjarnadóttir
Embla Hrönn Halldórsdóttir
Hera Magnea Kristjánsdóttir
Aníta Rún Árnadóttir
Stjarnan
Komnar:
Denia Davis-Stewart (Grikkland)
Katarzyna Trzeciak (Þýskaland)
Farnar:
Tinna Diljá Jónsdóttir til Breiðabliks
Endursamið:
Heiðrún Hlynsdóttir
Fanney Freysdóttir
Bergdís Þorsteinsdóttir
Bo Guttormsdóttir-Frost
Augur Íris Ólafsdóttir (þjálfari)
Arnar Guðjónsson (þjálfari)
Þór AK
Komnar:
Lore Devos frá Castors Braine (Belgía)
Hulda Ósk Bergsteinsdóttir frá KR
Rebekku Hólm Halldórsdóttur frá Tindastóli
Jovanka Ljubetic frá Univ. Concepcion í Chile
Farnar:
Endursamið:
Maddie Sutton
Heiða Hlín Björnsdóttir
Eva Wium Elíasdóttir
Karen Lind Helgadóttir
Hrefna Ottósdóttir
Emma Karólína Snæbjarnardóttir
Vaka Bergrún Jónsdóttir
Valborg Elva Bragadóttir
Katrín Eva Óladóttir
Snæfell
Komnar:
Shawnta Shaw frá Jacksonville State (USA)
Jasmina Jones frá Angri Pallacanestro (Ítalía)
Ingigerður Sól Hjartardóttir (Tindastóll)
Mammusu Secka (Ítalíu)
Farnar:
Endursamið:
Adda Sigríður Ásmundsdóttir
Alfa Magdalena Frost
Birgitta Mjöll Magnúsdóttir
Dagný Inga Magnúsdóttir
Heiðrún Edda Pálsdóttir
Vaka Þorsteinsdóttir
Katrín Mjöll Magnúsdóttir