spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaKomnar og farnar í fyrstu deild kvenna tímabilið 2023-2024

Komnar og farnar í fyrstu deild kvenna tímabilið 2023-2024

Fyrsta deild kvenna hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.


Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.


Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]

ÍR
Komnar:
Farnar:
Aníka Lind Hjálmarsdóttir til Tindastóls
Rebekka Rut Hjálmarsdóttir til Hauka
Endursamið:


KR
Komnar:
Michaela Porter frá Quinta dos Lombos (Portúgal)
Farnar:
Anna Fríða Ingvarsdóttir til Vals
Hulda Ósk Bergsteinsdóttir til Þórs Ak
Fanney Ragnarsdóttir til Ármanns
Endursamið:
Perla Jóhannsdóttir
Anna Margrét Hermannsdóttir
Anna María Magnúsdóttir
Arndís Rut Matthíasdóttir
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir
Helena Haraldsdóttir
Hildur Arney Sveinbjörnsdóttir
Kolfinna Margrét Briem
Lea Gunnarsdóttir
Rakel Vala Björnsdóttir
Rebekka Rut Steingrímsdóttir
Steinunn Eva Sveinsdóttir


Hamar/Þór
Komnar:
Aniya Thomas frá Missouri State University (USA)
Hákon Hjartarson (þjálfari)

Kristrún Ríkey Ólafsdóttir frá Haukum (vensla)
Farnar:
Hallgrímur Brynjólfsson (þjálfari)
Endursamið:
Anna Katrín Víðisdóttir
Valdís Una Guðmannsdóttir
Elín Þórdís Pálsdóttir
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir
Þóra Auðunsdóttir
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir
Stefanía Ósk Ólafsdóttir
Gígja Rut Gautadóttir
Emma Hrönn Hákonardóttir
Helga María Janusdóttir


Ármann
Komnar:
Fanney Ragnarsdóttir frá KR
Sierra Smith frá University of Southwest (USA)
Farnar:
Shekinah Bimpa
Endursamið:
Margrét Hlín Harðardóttir
Vilborg Óttarsdóttir
Elísabet M. Maybock Helgadótttir
Tanya Carter Kristmundsdóttir
Ingunn Erla Bjarnadóttir
Sólveig Jónsdóttir
Anna Lóa Óskardóttir
Elfa Falsdóttir
Þóra Birna Ingvarsdóttir
Jónína Þórdís Karlsdóttir
Telma Lind Bjarkadóttir
Hildur Ýr Schram


Aþena/Leiknir/UMFK
Komnar:
Farnar:
Endursamið:


Tindastóll
Komnar:
Rannveig Guðmundsdóttir frá Njarðvík
Inga Sigríður Jóhannsdóttir frá Breiðablik
Aníka Lind Hjálmarsdóttir frá ÍR
Brynja Líf Júlíusdóttir frá Hetti
Helgi Freyr Margeirsson (þjálfari)
Farnar:
Rebekka Hólm Halldórsdóttir til Þórs Ak
Ingigerður Sól Hjartardóttir til Snæfell
Endursamið:
Emese Vida
Eva Rún Dagsdóttir
Fanney María Stefánsdóttir
Emma Katrín Helgadóttir
Klara Sólveig Björgvinsdóttir
Kristín Halla Eiríksdóttir


Keflavík U og Stjarnan U eru einnig skráðar í deildina en hægt er að sjá félagaskipti þessara liða hér.

Fréttir
- Auglýsing -