spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaKomnar og farnar í Dominos deild kvenna í sumar

Komnar og farnar í Dominos deild kvenna í sumar

Það hefur verið nóg að gera á þessu “silly seasoni” í Íslenskum körfubolta. Nokkur stór félagaskipti hafa átt sér stað auk þess sem liðin hafa verið að semja við erlenda leikmenn sem verða fleiri á næsta tímabili eftir að ESA gerði athugasemdir við 4+1 reglu KKÍ.

Dominos deild kvenna hefst á ný á morgun 3. október og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Öll félagaskiptin hingað til á sama stað hér að neðan og verður uppfært reglulega í allt sumar.

Allar ábendingar um það sem gæti vantað á listann má sendaá netfangið [email protected].

________________________________________________________________________

 

Haukar

Komnar:

Lele Hardy frá Tapiolan Honka (Finnland)

Ólöf Helga Pálsdóttir frá Grindavík (þjálfari)

Bríet Lilja Sigurðardóttir frá Skallagrím

Eva Margrét Kristjánsdóttir byrjar aftur eftir pásu

Akvile Baronenaite frá Litháen

Farnar:

Helena Sverrisdóttir til Cegled, Ungverjalandi

Ingvar Þór Guðjónsson (þjálfari)

Ragnheiður Björk Einarsdóttir til Breiðabliks

Þórdís Jóna Kristjánsdóttir til Breiðabliks

Dýrfinna Arnardóttir frí vegna meiðsla

Whitney Fraizer til USA

Fanney Ragnarsdóttir til Fjölnis

 

Keflavík

Komnar:

Jón Guðmundsson (þjálfari)

Bryndís Guðmundsdóttir frá Snæfell (úr barneignarleyfi)

María Jónsdóttir frá Njarðvík

Telma Lind Ásgeirsdóttir frá Breiðablik

Farnar:

Thelma Dís Ágústsdóttir til Ball State University (USA)

Sverrir Þór Sverrisson (þjálfari)

 

Valur

Komnar:

Marín Matthildur Jónsdóttir frá KR

Brooke Johnson frá UNLV (USA)

Simona Podesvova frá Frakklandi

Kristín Alda Jörgensdóttir frá Ármann

Farnar:

Elín Sóley Hrafnkelsdóttir til Tulsa (USA)

Ragnheiður Benónýsdóttir til Stjörnunnar

Bylgja Sif Jónsdóttir til ÍR

Aaliyah Whiteside til USA

 

Skallagrímur

Komnar:

Karen Dögg Vilhjálmsdóttur frá Njarðvík

Bryeasha Blair frá South Carolina State

Maja Michalska frá Southeastern University (USA)

Shequila Joseph frá Fassi Edelweiss Albino (Ítalíu)

Ines Kerin frá Eveil Garnachois Basket Vendée (Frakkland)

Farnar:

Jóhanna Björk Sveinsdóttir til Stjörnunnar

Carmen Tyson-Thomas til Ástralíu

Sólrún Sæmundsdóttir til Stjörnunnar

Fanney Lind Thomas hætt

Bríet Líf Sigurðardóttir til Hauka

Jeanne Lois Figueroa Sicat óljóst

Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir hætt

Sunna Þórarinsdóttir óljóst

Stjarnan

Komnar:

Auður Íris Ólafsdóttir frá Breiðablik

Jóhann Björk Sveinsdóttir frá Skallagrím

Sólrún Sæmundsdóttir frá Skallagrím

Ragnheiður Benónýsdóttir frá Val

Alexandra Eva Sverrisdóttir frá Njarðvík

Vigdís María Þórhallsdóttir frá Grindavík

Florenciu Palacios frá Svíþjóð

Farnar:

Bryndís Hanna Hreinsdóttir til Breiðabliks

Sylvía Rún Hálfdánardóttir til Þór Ak

Ragna Margrét Brynjarsdóttir óljóst/meidd

 

Snæfell

Komnar:

Baldur Þorleifsson (þjálfari)

Heiða Hlín Björnsdóttir frá Þór Ak

Katarina Matijosie frá Króatíu

Angelika Kowalska frá Cournon D’Auvergne (Frakklandi)

Farnar:

Ingi Þór Steinþórsson til KR (þjálfari)

Sara Diljá Sigurðardóttir til Fjölnis

Bryndís Guðmundsdóttir til Keflavíkur

Kristín B. Sigfúsdóttir hætt

María Björnsdóttir meidd

 

Breiðablik

Komnar:

Margrét Sturlaugsdóttir (þjálfari)

Björk Gunnarsdóttir frá Njarðvík

Erna Freydís Traustadóttir frá Njarðvík

Bryndís Hanna Hreinsdóttir frá Stjörnunni

Hulda Ósk Bergsteinsdóttir frá Njarðvík

Ragnheiður Björk Einarsdóttir frá Haukum

Þórdís Jóna Kristjánsdóttir frá Haukum

Kelly Faris frá Bnot Hertzeliya (Ísrael)

Farnar:

Hildur Sigurðardóttir (þjálfari)

Telma Lind Ásgeirsdóttir til Keflavíkur

Auður Íris Ólafsdóttir til Stjörnunnar

Lovísa Falsdóttir í barneignarleyfi

Kristín Rós Sigurðardóttir í ÍR

Whitney Kiera Knight óljóst

KR

Komnar:

Orla O’Reilly frá Ástralíu

Vilma Kesanen frá Finnlandi

Kiana Johnson frá Finnlandi

Farnar:

Gunnhildur Bára Atladóttir til USA

Alexandra Petersen til Fjölnis

Marín Matthildur Jónsdóttir til Vals

Kristín Skatum Hannested til Noregs

Kristbjörg Pálsdóttur hætt

Fréttir
- Auglýsing -