spot_img
HomeFréttirKomnar og farnar í Bónusdeild kvenna tímabilið 2024-2025

Komnar og farnar í Bónusdeild kvenna tímabilið 2024-2025

Bónusdeild kvenna hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður skráningin uppfærð reglulega.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur línu á [email protected]

Þór Akureyri

Komnar:

Amandine Toi frá Toulouse í Frakklandi (Frakkland)

Farnar:

Hulda Ósk Bergsteinsdóttir til Ármanns

Lore Devos í Hauka

Karen Lind Helgadóttir óvíst

Endursamið:

Daníel Andri Halldórsson (þjálfari)

Stjarnan

Komnar:

Ólafur Jónas Sigurðarson (þjálfari)

Farnar:

Arnar Guðjónsson (þjálfari)

Denia Davis- Stewart óvíst

Katarzyna Anna Trzeciak óvíst

Endursamið:

Haukar

Komnar:

Lore Devos frá Þór Akureyri (Belgía)

Diamond Battles frá Santas í Mexíkó (Bandaríkin)

Eva Margrét Kristjánsdóttir frá Keilor Thunder í Ástralíu

Emil Barja (þjálfari)

Farnar:

Ingvar Guðjónsson (þjálfari)

Rebekka Rut Hjálmarsdóttir til Edinboro Fighting Scots í bandaríska háskólaboltanum

Helena Sverrisdóttir hætt

Keira Robinson óvíst

Ragnheiður Björk Einarsdóttir óvíst

Hanna Þráinsdóttir óvíst

Anna Soffía Lárusdóttir til Hamars/Þórs

Endursamið:

Lovísa Björt Henningsdóttir

Agnes Jónudóttir

Valur

Komnar:

Jamil Abiad (þjálfari)

Alyssa Cerino frá Scrivia á Ítalíu (Ítalía)

JuToreyia Willis frá Pully í Sviss (Bandaríkin)

Sigrún María Birgisdóttir úr Fjölni

Alexandra Eva Sverrisdóttir úr Grindavík

Farnar:

Hjalti Þór Vilhjálmsson til Álftaness (þjálfari)

Guðbjörg Sverrisdóttir óvíst

Dagbjört Dögg Karlsdóttir óvíst

Margrét Ósk Einarsdóttir óvíst

Þórdís Jóna Kristjánsdóttir óvíst

Brooklyn Pannell óvíst

Endursamið

Njarðvík

Komnar:

Einar Árni Jóhannsson frá Hetti (þjálfari)

Ólafur Helgi Jónsson (aðstoðarþjálfari)

Brittanny Dinkins frá Fjölni (Bandaríkin)

Farnar:

Rúnar Ingi Erlingsson til Njarðvíkur (þjálfari)

Jana Falsdóttir til California State í bandaríska háskólaboltanum

Isabella Ósk Sigurðardóttir til Grindavíkur

Shanna Dacanay óvíst

Selena Lott óvíst

Anðela Strize óvíst

Ena Viso óvíst

Endursamið

Emilie Sofie Hasseldal

Anna Ásgeirsdóttir

Lára Ásgeirsdóttir

Krista Gló Magnúsdóttir

Erna Ósk Snorradóttir

Veiga Dís Halldórsdóttir

Yasmin Petra Younesdóttir

Hulda María Agnarsdóttir

Kristín Björk Guðjónsdóttir

Ásta María Arnardóttir

Hólmfríður Eyja Jónsdóttir

Sara Björk Logadóttir

Grindavík

Komnar:

Isabella Ósk Sigurðardóttir frá Njarðvík

Sóllilja Bjarnadóttir frá Breiðablik

Farnar:

Bryndís Gunnaugsdóttir óvíst (aðstoðarþjálfari)

Alexandra Eva Sverrisdóttir til Vals

Danielle Rodriguez til Frigourg í Sviss

Sarah Mortensen óvíst

Dagný Lísa Davíðsdóttir óvíst

Aþena Þórdís Ásgeirsdóttir til ÍR

Hekla Eik Nökkvadóttir til App State í bandaríska háskólaboltanum

Endursamið

Þorleifur Ólafsson (þjálfari)

Hulda Björk Ólafsdóttir

Aþena

Komnar:

Farnar:

Sianni Martin óvíst

Barbara Zieniewska óvíst

Jovanka Ljubetic til Leones í Síle

Endursamið:

Hamar/Þór

Komnar:

Anna Soffía Lárusdóttir frá Haukum

Hana Ivanusa frá Jezica í Slóveníu (Slóvenía)

Teresa Da Silva frá Tarleton State í bandaríska háskólaboltanum (Bretland)

Abby Beeman frá Marshall í bandaríska háskólaboltanum (Bandaríkin)

Bergdís Anna Magnúsdóttir frá Fjölni

Kristrún Ríkey Ólafsdóttir frá Haukum

Farnar:

Emma Hrönn Hákonardóttir til UAlbany Great Danes í bandaríska háskólaboltanum

Aniya Lynai Thomas óvíst

Hildur Björk Gunnsteinsdóttir til Boston University Terriers í bandaríska háskólaboltanum

Endursamið:

Keflavík

Komnar:

Friðrik Ingi Rúnarsson (þjálfari)

Farnar:

Sverrir Þór Sverrisson hættur

Daniela Wallen óvíst

Elisa Pinzan óvíst

Eygló Kristín Óskarsdóttir óvíst

Endursamið

Thelma Dís Ágústsdóttir

Emelía Ósk Gunnarsdóttir

Sara Rún Hinriksdóttir

Tindastóll

Komnar:

Israel Martin (þjálfari)

Hlynur Freyr Einarsson (aðstoðarþjálfari)

Omoul Sarr frá Freseras í Mexíkó (Spánn)

Paula Cánovas frá Huelva á Spáni (Spánn)

Laura Chahrour frá Al Qazerez á Spáni (Spánn)

Shaniya Jones frá Brod na Savi í Króatíu (Bandaríkin)

Farnar:

Helgi Freyr Margeirsson (þjálfari)

Eva Rún Dagsdóttir óvíst

Andriana Kasapi óvíst

Ifunanya Okoro óvíst

Emese Vida óvíst

Aníka Lind Hjálmarsdóttir óvíst

Endursamið

Rannveig Guðmundsdóttir

Brynja Líf Júlíusdóttir

Klara Sólveig Björgvinsdóttir

Emma Katrín Helgadóttir

Fréttir
- Auglýsing -