spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaKom í fjórða, sem betur fer

Kom í fjórða, sem betur fer

Valur tók á móti Haukum í 2. leik liðanna í undanúrslitum Bónusdeildar kvenna. Haukar unnu fyrsta leikinn 35 stigum og áttu Valskonur heldur betur harm að hefna. 

Allt kom þó fyrir ekki hjá Val, sem þó voru mun betri í þessum öðrum leik liðanna, en misstu leikinn til gestanna á lokasekúndunum, 80-82.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emil Barja þjálfara Hauka eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -