spot_img
HomeFréttirKjartan Atli: Nú er Stjarnan líka orðin stórveldi

Kjartan Atli: Nú er Stjarnan líka orðin stórveldi

Aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, Kjartan Atli Kjartansson var að vonum sigurreifur eftir bikarúrslitaleik gærdagsins. Karfan.is náði að króa hann af aðeins nokkrum andartökum eftir að leikurinn var flautaður af og kvaðst hann þakka því að hans menn hafi haldið áfram allan leikinn, en ekki gefist upp. Þrátt fyrir að hafa verið að elta lunga leiks.
 
Hér að neðan er spjallið við hann, sem og fagnaðarlæti Stjörnunnar og stuðningsmanna þeirra.
 

Kjartan Atli – Stjarnan:

 

Fagnaðarlæti-Stjarnan:

 
Fréttir
- Auglýsing -