spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaKjartan Atli eftir sjöunda sigur Álftnesinga í röð "Það er karakter í...

Kjartan Atli eftir sjöunda sigur Álftnesinga í röð “Það er karakter í þessu liði”

Álftanes lagði Skallagrím í Forsetahöllinni í kvöld, 98-91. Eftir leikinn sem áður er Álftanes í efsta sæti deildarinnar taplausir eftir fyrstu sjö leikina á meðan að Skallagrímur er í sjötta sætinu með þrjá sigra eftir jafn marga leiki.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Kjartan Atla Kjartansson þjálfara Álftnesinga eftir leik í Forsetahöllinni. Sigur Álftnesinga í kvöld þýðir að þeir bæta félagsmet sitt í deildinni frá því í fyrra um einn leik, en tímabilið 2021-22 vann liðið mest sex leiki í röð.

Viðtal / Gunnar Bjartur

Fréttir
- Auglýsing -