spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaKjartan Atli eftir leikinn gegn Þór "Niðurstaðan fín, við vinnum, en frammistaðan...

Kjartan Atli eftir leikinn gegn Þór “Niðurstaðan fín, við vinnum, en frammistaðan ekki alveg nógu góð”

Álftanes lagði Þór Akureyri í kvöld í fyrsta leik fyrstu deildar karla heima í Forsetahöllinni á Álftanesi, 90-85.

Atkvæðamestur fyrir Álftanes í leiknum var Dúi Þór Jónsson með 24 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Fyrir Þór var Tarojae Ali-Paishe Brake með 30 stig og 9 fráköst.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við þjálfara Kjartan Atla Kjartansson þjálfara Álftaness eftir leik í Forsetahöllinni.

Viðtal / Gunnar Bjartur Huginsson

Fréttir
- Auglýsing -