Álftnesingar fengu afhendan deildarmeistar fyrstu deildar karla við hátíðlega athöfn í Forsetahöllinni í kvöld. Afhendingin kom eftir tap þeirra gegn ÍA, en þeir höfðu þegar tryggt sér sigurinn í deildinni með sigri gegn Skallagrími síðasta mánudag.
Karfan spjallaði við Kjartan Atla Kjartansson þjálfara Álftnesinga eftir leik um leik kvöldsins, árangurinn á tímabilinu og það verkefni að taka við uppeldisfélagi sínu.
Viðtal / Gunnar Bjartur