spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaKjartan Atli eftir að Álftnesingar fengu bikarinn afhendan "Frábær leikmannahópur, vinahópur, fjölskylda"

Kjartan Atli eftir að Álftnesingar fengu bikarinn afhendan “Frábær leikmannahópur, vinahópur, fjölskylda”

Álftnesingar fengu afhendan deildarmeistar fyrstu deildar karla við hátíðlega athöfn í Forsetahöllinni í kvöld. Afhendingin kom eftir tap þeirra gegn ÍA, en þeir höfðu þegar tryggt sér sigurinn í deildinni með sigri gegn Skallagrími síðasta mánudag.

Karfan spjallaði við Kjartan Atla Kjartansson þjálfara Álftnesinga eftir leik um leik kvöldsins, árangurinn á tímabilinu og það verkefni að taka við uppeldisfélagi sínu.

Viðtal / Gunnar Bjartur

Fréttir
- Auglýsing -