spot_img
HomeFréttirKFÍ, Snæfell, Keflavík og Njarðvík komin í 8-liða úrslit (uppfært)

KFÍ, Snæfell, Keflavík og Njarðvík komin í 8-liða úrslit (uppfært)

Bikarinn hefur verið í fullum gangi um helgina og í dag voru það KFÍ, Snæfell, Keflavík og Njarðvík sem tryggðu sig inn í 8-liða úrslit keppninnar í karlaflokki. Viðureign Stjörnunnar og Snæfells voru gerð skil hjá RÚV í beinni ústendingu þar sem Hólmarar nældu sér í sigur og slógu Garðbæinga út úr keppninni.
Poweradebikar-karlar
 
Njarðvík 102-80 Höttur
 
Skallagrímur 74-88 Keflavík
 
Stjarnan 68-73 Snæfell
 
Breiðablik 73-82 KFÍ
 
Tindastóll 78-76 Þór Þorlákshöfn
 
Hamar 100-96 Þór Akureyri
 
Nú stendur yfir viðureign Breiðabliks og Njarðvíkur í kvennaflokki og í kvöld eru tveir leikir í Poweradebikar karla kl. 19:15 en þá mætast Tindastóll og Þór Þorlákshöfn og svo Hamar og Þór Akureyri. Í kvennaflokki mætast svo Haukar og KR.
 
Liðin sem komin eru áfram í karlaflokki
 
Fjölnir
Njarðvík
Keflavík
Snæfell
KFÍ
Tindastóll 
Hamar 
 
KR-Grindavík?
 
Poweradebikar kvenna
 
Njarðvík 104-42 Breiðablik 
 
Haukar 78-73 KR (framlengt)
 
Liðin sem komin eru áfram í kvennaflokki
 
Fjölnir
Snæfell
Hamar
Grindavík
Keflavík
Stjarnan
Njarðvík 
Haukar
 
Mynd/ [email protected]Snæfellingar gerðu góða ferð í Garðabæinn í dag.
 
Fréttir
- Auglýsing -