Ísfirðingar hafa komist að samkomulagi við ungan leikstjórnanda frá Serbíu að nafni Pavle Veljkovic. Kappinn er fæddur 1992 og er væntanlegur til landsins á næstunni.
KFÍ samdi einnig við Bandaríkjamanninn Jason Anthony Smith fyrr í sumar svo Veljkovic og Smith munu þurfa að deila með sér mínútunum.