spot_img
HomeFréttirKFÍ með nýja leikmenn

KFÍ með nýja leikmenn

Á heimasíðu KFÍ kemur fram að félagið er búið að tryggja sére þjónustu þeirra Edin Suljic og Carl Josey fyrir veturinn. Siljic er Bosníubúi á meðan Josey kemur frá Englandi.
Félagið greinir einnig frá því að Igor Tratnik kemur ekki aftur til félagsins en þessi öflugi leikmaður var eftirsóttur hér á landi en nú er ljóst að hann verður við körfuknattleiksiðkun á Spáni næsta vetur.
 
 
Mynd: Ísfirðingar unnu 1. deild karla í fyrra.
Fréttir
- Auglýsing -