spot_img
HomeFréttirKeflvíkingar lágu á heimavelli

Keflvíkingar lágu á heimavelli

8:31

{mosimage}

Vonir Keflvíkinga um að komast upp úr riðli sínum í Evrópukeppninni urðu að engu í gær þegar þeir steinlágu á heimavelli gegn tékkneska liðinu Mlekarna Kunin 78-107 í leik þar sem Keflavík var á eftir gestunum allan leikinn.

Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur Keflvíkinga með 26 stig og Tim Ellis skoraði 24.

Á sama tíma sigraði sænska liðið Norrköping Dnipro frá Úkraínu á heimavelli 78-77.

Tölfræði

[email protected]

Mynd: karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -