20:42
{mosimage}
Keflvíkingar voru rétt í þessu að tryggja sér sæti í úrslitaleik Powerade bikarsins með sigri á Skallagrím í Laugardalshöll. Lokatölur leiksins voru 88-81 Keflvíkingum í vil.
Leikurinn var jafn og spennandi allt frá upphafi til enda en Keflvíkingar reyndust sterkari á endasprettinum og tryggðu sér sigurinn með miklu harðfylgi.
Nánar verður greint frá leiknum síðar…