spot_img
HomeFréttirKeflavík vann í Þorlákshöfn

Keflavík vann í Þorlákshöfn

14:19

{mosimage}
(Tim Ellis)

Keflavík vann öruggan, 68-107, sigur á Þór Þ. í gærkvöldi. Hjá Keflavík var Tim Ellis atkvæðamestur með 28 stig og Thomas Soltau skoraði 24. Hjá Þór Þ. var Damon Bailey stigahæstur með 28 stig og Bol Johnston skoraði 13. Með sigrinum er Keflavík komið í 5. sæti í Iceland Express-deild karla með 6 stig eftir 5 leiki.

Tölfræði leiksins

mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -