spot_img
HomeFréttirKeflavík semur við þrjá leikmenn

Keflavík semur við þrjá leikmenn

 

Keflavík hefur samið við þrjá yngri leikmenn sína til tveggja ára. Þá Þorbjörn Óskar Arnmundsson, Arnór Sveinsson og Elvar Snær Guðjónsson. Leikmennirnir hafa allir leikið með yngri landsliðum Íslands og eru þeir tveir síðastnefndu einmitt á leiðinni til Búlgaríu með undir 16 ára liði drengja á Evrópumótið.

 

Fréttatilkynning:

Fréttir
- Auglýsing -