12:08
{mosimage}
Keflavík tekur á móti úkraínska liðinu BC Dnipro í FIBAEuroCup Challenge í kvöld í Keflavík kl 19:00. Keflavík hóf þátttöku í keppninni í síðustu viku þegar þeir steinlágu fyrir tékkneska liðinu Mlekarna Kunin á útivelli. Á sama tíma sigraði BC Dnipro sænska liðið Holmen Norrköping á heimavelli. Í gærkvöldi sigraði svo tékkneska liðið það sænska í Svíþjóð 91-80.
Á heimasíðu Keflavíkur er umfjöllun um leikinn. http://www.keflavik.is/Karfan/Frettir/default.aspx?path=/resources/Controls/8.ascx&C=ConnectionString&Q=FrettirTop5&Groups=1&ID=3520&Prefix=1906 [email protected] Mynd: Heimasíða Dnipro