spot_img
HomeFréttirKarlaliðið mætir San Marínó í dag

Karlaliðið mætir San Marínó í dag

Smáþjóðaleikarnir eru hafnir í Lúxemborg og í dag hefur karlalandslið Íslands keppni í körfuboltanum þegar liðið mætir San Marínó kl. 14:00 að íslenskum tíma.
 
Leikurinn verður í beinni tölfræðilýsingu frá Lúxemborg og verður hægt að nálgast tölfræðilýsinguna á heimasíðu Körfuknattleikssambands Íslands, www.kki.is
 
Mynd/ KKÍ – Nýliðarnir í íslenska landsliðinu frá vinstri Elvar Már Friðriksson, Martin Hermannsson, Ragnar Ágúst Nathanaelsson og Justin Shouse.
  
Fréttir
- Auglýsing -