Ármann tryggði sér sigur í 1. deildinni þann 7.mars síðastliðinn og þar með sæti í Bónus deild kvenna á næstu leiktíð, en eftir sigurleik kvöldsins gegn KR fengu þær afhentan deildarmeistaratitil fyrstu deildarinnar.
Karfan spjallaði við Karl Gunðlaugsson þjálfara Ármanns eftir að bikarinn hafði farið á loft.