spot_img
HomeFréttirKári valdi Drexel

Kári valdi Drexel

Haukamaðurinn Kári Jónsson er búinn að landa niðurstöðu í vali á háskóla samkvæmt frétt Morgunblaðsins. Þar segir að Kári sé á leið til Philadelphia í Drexel háskólann.

Í frétt Morgunblaðsins segir m.a:
 

Kári Jóns­son, körfuknatt­leiksmaður­inn ungi úr Hauk­um, er á leið til Phila­delp­hia í Banda­ríkj­un­um þar sem hann hef­ur nám við Drex­el-há­skóla á kom­andi hausti.

Kári, sem er 18 ára gam­all og hef­ur verið í stóru hlut­verki í liði Hauka þrátt fyr­ir ung­an ald­ur, var að út­skrif­ast sem stúd­ent og hef­ur fengið skóla­vist í Drex­el, sem er með lið í 1. deild banda­rísku há­skól­anna, nán­ar til­tekið í CAA-riðli 1. deild­ar en í hon­um eru tíu lið úr aust­ur­hluta Banda­ríkj­anna.

Nánar á Mbl.is

Tengt efni: Valið væntanlega á milli New Hampshire og Drexel

Mynd Karfan.is/ Axel Finnur

Fréttir
- Auglýsing -