spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaKári: Það vantaði mjög margt hjá okkur

Kári: Það vantaði mjög margt hjá okkur

Þór lyfti sér upp í 6 sæti Bónus deildar karla með öruggum sigri á Val 94- 69. Íslandsmeistararnir eru hinsvegar í 8.-10. sætinu með 10 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kára Jónsson leikmann Vals eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -