Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson og Girona máttu þola tap í kvöld fyrir Melilla í Leb Oro deildinni á Spáni, 95-93. Deildinni var í mars skipt upp í tvennt, þar sem ööönur keppir að því að komast upp um deild á meðan að í hinni er keppt um að halda sæti sínu í deildinni. Girona eru þrátt fyrir tapið í efsa sæti í þeirri það sem keppt er að því að halda sæti sínu, með átta sigra og þrjú töp.
Á rúmum 14 mínútum spiluðum skilaði Kári sex stigum og stolnum bolta. Næsti leikur Girona er þann 11. apríl gegn Caceres.