HomeFréttirKarfanTv: Snæfell í Sláturhúsinu Fréttir KarfanTv: Snæfell í Sláturhúsinu Davíð Eldur December 3, 2014 FacebookTwitter Snæfell sigraði Keflavík í 11. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fyrr í kvöld í Sláturhúsinu, með 76 stigum gegn 71. Um var að ræða toppslag, því fyrir leikinn höfðu bæði lið, hvort um sig, unnið níu leiki, en aðeins tapað einum og sátu því saman í efsta sæti deildarinnar. Hér að neðan eru nokkrar upptökur frá KarfanTv úr leiknum… Keflavík gegn Snæfell – 3. Des 2014: Share FacebookTwitter Fréttir 1. deild karla Undanúrslit fyrstu deildar karla rúlla af stað í kvöld April 16, 2025 Bónus deild kvenna Oddaleikur í kvöld í Ólafssal April 16, 2025 1. deild kvenna Svekktur hvernig við komum inn í þetta April 15, 2025 Your browser does not support the video tag. - Auglýsing -