spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Við ætluðum ekki í neinn oddaleik

Karfan TV: Við ætluðum ekki í neinn oddaleik

Sverrir Þór er kominn með Íslandsmeistara Grindavíkur inn í úrslit Domino´s deildar karla. Þetta er annað árið í röð sem Grindavík fer í úrslit en gulir og glaðir lögðu KR í fjórðu viðureign liðanna eftir æsispennandi lokasprett í DHL Höllinni í kvöld.
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -