spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Vantar fleiri afgerandi leikmenn í kvennaliðin

Karfan TV: Vantar fleiri afgerandi leikmenn í kvennaliðin

 
Við ræddum við Jón Halldór Eðvaldsson þjálfara U18 kvenna þegar liðið lauk keppni á NM en liðið tapaði öllum sínum leikjum á mótinu og þremur þeirra ansi illa. Jón sagði að mótið hefði vissulega tekið gríðarlega á taugarnar en við köfuðum ofan í stöðu mála með Jóni, af hverju karlaliðin standi sig oftar en ekki mun betur en kvennaliðin á Norðurlandamótinu.
Fréttir
- Auglýsing -