spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Valur hefur metnað til að hafa öll lið í úrvalsdeild

Karfan TV: Valur hefur metnað til að hafa öll lið í úrvalsdeild

 
Valskonur tryggðu sér í kvöld sæti í Iceland Express deild kvenna á næstu leiktíð er þær skelltu Stjörnunni í Vodafonehöllinni og unnu þar með einvígið 2-0. Fagnaðarlætin létu ekki á sér standa eftir leik en við ræddum einnig við Yngva Gunnlaugsson þjálfara liðsins sem var að vonum kátur með árangur sinna kvenna.
 
Fréttir
- Auglýsing -